The purchase of Responsible Down Standard certified products demonstrates demand for better animal welfare practices in the down and feather supply chain. Made in a Fair Trade Certified™ factory.
.
Eiginleikar
Létt og endingargóð 100% endurunnin nylon sskel, með vatnsfráhrindandi (DWR) húðun án viðbættu PFAS.
800-fill-power 100% Responsible Down Standard down certified by Control Union (CU 880272) provides high-loft warmth in an ultrapackable midweight layer
Sniðið á hettunni passar yfir hjálm og auðvelt er að stilla hettuna til.
Vislon® rennilás með stormflipa undir fyrir enn meiri vörn.
Tveir vasar í hliðum með hlýju fóðri og tveir brjóstvasar sem auðvelt er að komast í. Hægt að pakka úlpunni allri inn í vinstri brjótsvasa.
Stór innanávasi með teygjulokun þar sem hægt að er geyma stóra hluti.
Mjúk teygja framan á ermum, og stillanleg teygjulokun á faldi hjálpar til við að halda hitanum inni.
Vietnam.
420 g (14.8 oz)
Umhirðuleiðbeiningar
Efnislýsing
1.1-oz 20-denier Pertex® Quantum 100% recycled nylon downproof ripstop with a durable water repellent (DWR) finish made without intentionally added PFAS
Pertex® Quantum 0.8-oz 10-denier NetPlus® 100% postconsumer recycled nylon ripstop made from recycled fishing nets to help reduce ocean plastic pollution; with a DWR finish made without intentionally added PFAS
800-fill-power 100% Responsible Down Standard down certified by Control Union (CU 880272)
Efnin eru bluesign® samþykkt
Framleidd í Fair Trade Certified™ verksmiðju