Þessi mjúka Micro D® peysa er búin til úr 100% endurunu microdenier flísefni sem hnökrar ekki.
Framleidd í Fair Trade Certified™ verksmiðju.
.
Eiginleikar
Gerð úr 100% endurunnu polyester flísefni sem er mjög mjúkt og létt, einstaklega hlýtt og þornar fljótt.
Góður kragi sem veitir hlýju og vernd.
Vasar með mjúku innvolsi til að hlýja höndum. Góðir rennilásar sem lokast vel.
Framleidd í Fair Trade Certified™ verksmiðju, sem þýðir að starfsfólkið í verksmiðjunni fær sanngjörn laun og vinnuaðstöðu.
El Salvador.
337 g (11.9 oz)
Umhirðuleiðbeiningar
Efnislýsing
4.7-oz 100% recycled polyester microdenier fleece with a double-sided, anti-pilling finish (BLK, FEA: solution-dyed yarns)
3-oz 100% recycled polyester brushed tricot mesh
Efni framleitt í Fair Trade Certified™ verksmiðju.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.