Alvöru bóndaskyrta! Fjord Flannel Shirt er gerð úr mjúkri en endingargóðri 100% lífrænni bómull. Hönnuð fyrir daglega notkun og til sem millilag, tveir brjóstvasar og örlítið síðari að aftan.
Framleidd í Fair Trade Certified™ verksmiðju.
Eiginleikar
Mjúk og endingargóð 100% lífræn burstuð bómull.
Brjóstvasalokun með flipa og tölu.
Framleidd í Fair Trade Certified™ verksmiðju, sem þýðir að starfsfólkið í verksmiðjunni fær sanngjörn laun og vinnuaðstöðu.
Vietnam.
465 g (16.4 oz)
Umhirðuleiðbeiningar
Efnislýsing
7.1-oz 100% organic cotton brushed flannel
Made in a Fair Trade Certified™ factory
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.