Reima Lambhúshetta Talviaamu - Sportís.is

Leita

Reima Lambhúshetta Talviaamu

Litur: Azaela Pink
Azaela Pink
Pale Rose
Grey
Stærð: 46 CM

Reima Lambhúshetta Talviaamu

Þessi þægilega 100% merino lambhúshetta er fullkomin fyrir veturinn

Vindhelt efni inn í húfu svo að ekki blási í eyru - kemur í veg fyrir eyrnabólgu og kælingu.

Lambhúshettan nær lang niður á háls svo að hún heldur kuldanum vel frá barninu.

 

  • Toddlers' and kids' balaclava
  • Soft Merino wool for perfect thermal control
  • Windproof earpieces
  • Full lining: organic cotton mix jersey
  • Classic jacquard knit
  • Reflecting label at front