Reima Moomin Lyster Kuldagalli Fairytale - Sportís.is

Leita

Reima Moomin Lyster Kuldagalli Fairytale

Litur: Grey Fairytale
Grey Fairytale
Frozen Blue
Stærð: 74

Reima Moomin Lyster Kuldagalli

Múmín línan er lent! Reima X Moomin sameina krafta sína og gera fallega barnafatalínu úr ævintýraheimi Moomin-álfana <3 Dásamlegir múmínálfar sigla í kvöldsólinni - gerist varla sætara!

Reimatec kuldagalli í stærðum 80-110

  • Vatnsheldur - allir saumar einnig vatnsheldir
  • 10.000 mm vatnsheldni
  • -20° kuldaþol
  • Efnið hrindir vel frá sér óhreinindum og vegna : "Fluorocarbon-free water and dirt repellent finish BIONIC-FINISH®ECO"
  • Fylling sem þolir -20° frost er úr 100 % endurunnu efni
  • Rennilás sem nær langt svo að auðvelda sé að fara í gallann
  • Styrking á hnjám
  • Gúmmíbönd til að halda skóm á sínum stað
  • Renndur vasi
  • Hetta sem losnar auðveldlega af ef að hún festist í einhverju.