Reima Vesi Regnjakki
Þessi vatnsheldi regnjakki er búinn til úr teygjanlegu, þægilegu og PVC FREE efni.
- Vatnsheldur með límdum saumum
- Teygjanlegt efni
- PVC FREE
- Hetta sem er hægt að taka af og losnar af ef hún flækist í
- Teygja á ermum
- Renniklás og flipi yfir
- Endurskin