Reimatec Invert Regnbuxur - Sportís.is

Leita

Reimatec Invert Regnbuxur

Litur: Black
Black
Stærð: 122

Reimatec Invert Regnbuxur

Fyrir krakkana sem vilja ekki pollabuxur en hafa góða vatnsheldni

Þessar vind- og vatnsheldur regnbuxur eru léttar og þjálar. Gott að vera í og þægilegar og fyrirferðarlitlar í skólatöskuna

  • vind- og vatnshelt efni
  • Saumar límdir og vatnsheldir
  • Anda sérstaklega vel
  • Gerðar úr Bionic Finsih Eco efni sem er endurunnið og umhverfisvænt
  • Mesh efni innan í
  • Teygja í mitt sem er hægt að aðlaga
  • Teygja neðst á skálmum til að þrengja
  • Vasar
  • 8.000 mm vatnsheldni